HÁFJALLA ARABICA
FRÁ NEPAL


Hver kaffipoki í áskrift greiðir fimm máltíðir til barna á götunni, eða á munaðarleysingjahælum í Nepal og Indlandi, og jafn stór skerfur rennur til yfirstandandi læknismeðferðar eins af stofnendum.


Hvað gerir kaffið okkar sérstakt?


Afhverju að taka þátt?


Við höfum opnað áheitaglugga fyrir áskriftir að kaffinu okkar.Þegar við náum áheitum að ígildi 300 poka á mánuði höfum við samband við þátttakendur með formlegan greiðsluhlekk og framleiðsla hefst.Ef við náum markmiðinu, byrjum við.
Ef ekki, er engin greiðsla tekin.
Veldu þitt áheit:Pakki 1 Áskrift– 4.500 kr / mán.
Kaffi + handrúlluð tíbesk reykelsi
Pakki Áskrift – 8.500 kr / mán.
4x kaffi • 2x reykelsi • Mánaðarleg ný vara
Pakki 3 – Fyrirtækjaáskrift – 55.000 kr / mán.
20x kaffi • 5x te • 5 lúxus bývaxilmkerti.
☐ Mánaðarleg heimsendingSkráðu þig hérna og skrifaðu í skilaboð hvaða pakka þú vilt velja.

Núverandi áskriftargluggi:


Með skráningu lofar þú að gerast áskrifandi að völdum pakka, ef nægilega margir gera það sama.
Engin binding. Engin greiðsla fyrr en farið er af stað.
Skildu eftir nafn, tölvupóstfang og val à pakka, og við höfum samband um leið og markmiðinu er nàð með greiðsluhlekk.


Áheitið þitt tryggir:• Sjálfbæran rekstur verkefnisins
• Sanngjörn laun til bænda
• Matvælaaðstoð í Nepal og Indlandi
• Áframhaldandi læknisaðstoð og umönnunarverkefni
• Samfélagsuppbyggingu í gegnum MONX
Ef við náum 300 áheitum, hefjum við verkefnið.Fram að því er engin greiðsla tekin, þetta er okkar sameiginlega byrjunar­lína.


Áheiti komin:

71/300